Hvað á sveitarfélagið að heita?
16.04.2010
Í dag hófst leitin að nafni á sameinuðu sveitarfélagi Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar. Á dreifimiða sem borinn var á öll heimili á svæðinu er óskað eftir hugmyndum að nafni sveitarfélagsins. Þeim þarf að koma til skrifstofu Hörgárbyggðar í síðasta lagi 23. apríl nk. Þær hugmyndir að nafni sem taldar eru koma til greina, verða sendar til örnefnanefndar til umsagna...