Velheppnaðir kynningarfundir
12.03.2010
Í gærkvöldi og fyrrakvöld voru haldnir fjölmennir kynningarfundir í Hlíðarbæ um sameiningarmál Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar. Kosið verður um sameininguna laugardaginn 20. mars nk. Á fyrri fundinum fór Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra, yfir stefnu ríkisins um eflingu sveitarstjórnarstigsins til að unnt sé að færa verkefni og völd nær fólkinu ...