Sveitarstjórnarfundur 27. okt. 2004
25.10.2004
DAGSKRÁ
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Hörgárbyggðar
miðvikudagskvöldið 27. október 2004.
Fundurinn verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00.
Dagskrá:
- Sameiningarmál.
- Frá Aðalfundi Eyþings-ályktanir.
- Punktar frá vinnufundi.
- Erindi frá Héraðsskalasafninu á Akureyri
- Erindi frá Norðurorku.
- Garnaveikibólusetning og hundahreinsun.
- Samþykktir um hunda- og kattahald.
- Reglur um félagslega heimaþjónustu.
- Gásaverkefnið-áætlanir-fjármögnun.
- Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar.
- Erindi frá félagsmálaráðuneytinu um hækkun hámarkslána hjá Íbúðalánasjóð.
- Umsögn vegna endurnýjunar á leyfi til reksturs gistiskála.
- Frá félagsmálaráðuneytinu um framlög.
- Frá Heilbr.eftirliti Norðurlands eystra. a) Bréf dags. 30. september, b) Skýrsla flutt á aðalfundi Eyþings, c) Fundargerð 72. fundar ásamt fjárhagsáætlun 2005, d) Fundargerð 73. fundar.
- Frá Samabandi íslenskra sveitarfélaga: a) Fundargerð launanefndar sveitarfélaga frá 13. okt. b) Fundargerð stjórnar frá 15. október. c) Landsþing ísl. sveitarfélaga, bréf frá 21. september.
- Kynning á erindum varðandi skipulagsmál og umhverfismál.
- Styrkbeiðnir.
- Fjárhagsáætlanir.
- Erindisbréf, samþykktir og reglugerðir-vinnuplan.
Helga Arnheiður Erlingsdóttir