Fundargerð - 05. janúar 2001

Föstudagskvöldið 5. janúar 2001 kom nýkjörin sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Allir aðalmenn voru mættir.

 

1.   Aldurforseti nýkjörinnar sveitarstjórnar Ármann Þórir Búason setti fund og bauð nýkjörna sveitarstjórnarmenn velkomna.

2.   Kosning oddvita.  Oddur Gunnarsson var kosinn oddviti með 5 atkvæðum. Ármann Þórir Búason fékk 1 atkvæði og Helgi Steinsson fékk 1 atkvæði.

3.   Kosning varaoddvita. Ámann Búason var kosinn varaoddviti með 4 atkvæðum. Helgi Steinsson fékk 2 atkvæði og Klængur Stefánsson fékk 1 atkvæði.

4.   Helgi B. Steinsson var kosinn ritari með rússneskri kosningu.

 

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar Kjörstjórn: Aðalmenn
skipa eftirtaldir Guðmundur Víkingsson Garðshorni
Oddur Gunnarsson oddviti Dagv.eyri Hólmfríður Helgadóttir Auðbrekku
Ármann Búason varaoddviti Myrkárb. Ólöf Þórsdóttir, Bakka
Helgi B. Steinsson ritari S-Bægisá Varamenn:
Aðalheiður Eiríksdóttir, Skógarhl. 37 Ívar Ólafsson Gerði
Klængur Stefánsson Hlöðum

Herborg Sigfúsdóttir Skógarhlíð 18

Sturla Eiðsson Þúfnavöllum

Leó V. Leósson Steinsstöðum

Jóna Kr. Antonsdóttir Þverá
Varamenn: Héraðsnefnd Eyjafjarðar:
G. Björk Pétursdóttir Gásum Aðalmenn
Haukur Steindórsson Þríhyrningi

Oddur Gunnarsson Dagverðareyri

Sigurður B. Gíslason Steinsstöðum II

Helgi B. Steinsson Syðri-Bægisá

Eiríkur Sigfússon Sílastöðum

Ármann Búason Myrkárbakka

Guðmundur Skúlason Staðarbakka Varamenn:
Aðalsteinn H. Hreinsson Auðnum I Klængur Stefánsson, Hlöðum
Helgi Jóhannsson Sílastöðum Sturla Eiðsson Þúfnavöllum
Jóna Antonsdóttir, Þverá
Skipan í nefndir
Forðagæslumenn: Skoðunarmenn: Aðalmenn
Stefán L. Karlsson Ytri-Bægisá II Guðmundur Víkingsson, Garðshorni
Gestur Hauksson Þríhyrningi Árni Arnsteinsson, Stóra-Dunhaga
Helgi Þór Helgason Bakka Varamenn:
Hreiðar Aðalsteinsson Öxnhóli
Svæðisskipulag Eyjafjarðar: Ásbjörn Valgeirsson, Lónsá
Aðalmenn
Helgi B. Steinsson, Syðri-Bægisá Leikskólanefnd: Aðalmenn
Ármann Búason Myrkárbakka Aðalheiður Eiríksdóttir Skógarhl. 37
Varamenn: Harpa Hrafnsdóttir Ytri-Skjaldarvík
Klængur Stefánsson, Hlöðum Sigríður Kristín Sverrisdóttir, Skriðu
Árni Arnsteinsson Stóra-Dunhaga Varamenn í leikskólanefnd
Borghildur Freysdóttir Stóra-Dunh.
Bókasafnsnefnd: Sigurbjörg Jóhannesdóttir Bitru
Alda Traustadóttir Myrkárbakka
Gígja Snædal Dagverðareyri
Jóna Antonsdóttir Þverá
Bygginganefnd: Aðalmenn Fjallskiladeild Skriðuhrepps
Haukur Steindórsson Þríhyrningi Aðalmenn
Klængur Stefánsson, Hlöðum Guðmundur Skúlason, Staðarbakka
Hreinn H. Jósavinsson Auðnum I

Hermann Jónsson Barká

Varamenn: Árni Arnsteinsson, Stóra-Dunhaga
Haukur Sigfússon Ytri-Bægisá Varamaður:
Þorsteinn Rútsson Þverá Þór Jónsteinsson Skriðu
Hermann Jónsson Barká
Fjallskiladeild Glæsibæjarhrepps
Félagsmálanefnd: Aðalmenn Aðalmenn
G. Björk Pétursdóttir Gásum Stefán L. Karlsson, Ytri-Bægisá II
Sverrir Haraldsson Skriðu Sverrir B. Sverrisson N-Vindheimum
Jóna Antonsdóttir Þverá Andrés Kristinsson Hraukbæ
Varamenn: Varamaður
Unnar Eiríksson Þelamerkurskóla Gylfi Traustason Gásum
Hermann Jónsson Barká
Sigurður B. Gíslason Steinsstöðum II Fjallskiladeild Öxnadals
Aðalmenn
Skólanefnd: Aðalmenn Aðalsteinn H. Hreinsson, Auðnum I
Sturla Eiðsson Þúfnavöllum Helgi B. Steinsson Syðri-Bægisá
Sigurður B. Gíslason Steinsstöðum II Jóna Antonsdóttir Þverá
Helgi Jóhannsson Sílastöðum Varamaður
Varamenn: Sigurður B. Gíslason Steinsstöðum II
Sigurbjörg Jóhannesdóttir Bitru
Sesselja Ingólfsdóttir Fornhaga             Framkvæmdanefnd
Aðalsteinn H. Hreinsson Auðnum I sveitarfélagsins:
Ármann Búason Myrkárbakka
Fjallskiladeild Hörgárbyggðar: Helgi B. Steinsson Syðri-Bægisá
Guðmundur Skúlason, Staðarbakka Oddur Gunnarsson, Dagverðareyri
Stefán L. Karlsson, Ytri-Bægisá II
Aðalsteinn H. Hreinsson Auðnum I

 

    Hússtjórnir félagsheimilanna verði óbreyttar fram að næstu kosningum. Einnig stjórn Jónasarlundar. Jónu Kr. Antonsdóttur var falið að færa fundargerðir fyrir Hörgárbyggð inn í fundargerðarbók. Einnig mun hún sjá um ritun á fréttabréfi sem er áform um að komi út ca. mánaðarlega.

    Oddvitum fyrrum sveitarfélaga, Oddi Gunnarssyni, Ármanni Búasyni og Helga B. Steinssyni skipi framkvæmdanefnd til að vinna að ýmsum málum. Einnig að koma með tillögur fyrir sveitarstjórnarfundi.

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar óskar eftir skýringum frá skólastjóra varðandi umframkeyrslu á fjárhagsáætlun Þelamerkurskóla.

 

Sveitarstjórn ákvað að næsti sveitarstjórnarfundur verði miðvikudagskvöldið 24. janúar í Hlíðarbæ kl 20:30.

 

Fleira ekki fært til bókar, fundi slitið.

                                                                                                Helgi B. Steinsson