Viðræður um sameiningu
23.11.2009
Sveitarstjórnir Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps hafa ákveðið að taka upp viðræður á grundvelli 90. gr. sveitarstjórnarlaga um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna. Í samræmi við lagagreinina hafa sveitarstjórnirnar kosið í samstarfsnefnd til að kanna kosti og galla sameiningarinnar. Í nefndina hafa verið kosin: Axel Grettisson frá Arnarneshreppi Birna Jóhannesdóttir frá Hörgárbyggð Helgi B. St...