Velheppnuð árshátíð
26.10.2009
Árshátíð félaganna á Hörgársvæðinu var haldin að venju í Hlíðarbæ sl. laugardag, á fyrsta vetrardag. Eins og áður stóðu fimm félög að hátíðinni: Ferðafélagið Hörgur, Hrossaræktarfélagið Framfari, Kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls, Leikfélag Hörgdæla og Ungmennafélagið Smárinn. Dagskráin var vönduð og henni lauk með fjörugu balli með hljómsveitinni Upplyftingu. Á árshátíðinni var H...