Fréttasafn

Fundargerð - 20. maí 2009

Miðvikudaginn 20. maí 2009 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 40. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árna Arnsteinssonar, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir. &nb...

Fundargerð - 14. maí 2009

Fundur haldinn 14. maí 2009 kl. 16:00 á kennarastofu skólans Jóhanna María Oddsdóttir, formaður boðaði forföll. Í hennar stað stýrði Elísabet J. Zitterbart fundinum.   Mættir: Garðar Lárusson, Elísabet J. Zitterbart, Ingibjörg Smáradóttir, Jónína Sverrisdóttir. Unnar Eiríksson aðstoðarskólastjóri og Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri sátu einnig fundinn.   1. Skóladagatal 2009-2010 S...

Bakkavarnir við Hörgá

Hörgá hefur í gegnum tíðinni oft flæmst víða um bakka sína og oft valdið skaða á ræktunarlöndum. Bændur hafa því löngum reynt að hamla gegn því með grjótvörnum og öðrum ráðstöfunum. Í gær var verið að færa stórgrýti sem fyrir löngu hafði verið sett við austurbakka árinnar á móts við Þelamerkurskóla, en hafði þar misst gildi sitt, og nota það við að beina ánni frá vesturbak...

Fundargerð - 07. maí 2009

Fimmtudaginn 7. maí 2009 kl. 14:40 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Ársreikningur fyrir árið 2008 Lagður fram ársreikningur Þelamerkurskóla fyrir árið 2008. Skv. ársreikningnum urðu rekstra...

Fundargerð - 07. maí 2009

Fimmtudaginn 7. maí 2009 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í skrifstofu Hörgárbyggðar. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 14:00.   Fyrir var tekið:   1. Ársreikningur fyrir árið 2008 Lagður fram ársreikningur Íþróttamiðstöðvarinnar á Þelamörk fyrir árið 200...

Halldór á Sílastöðum í hópi þeirra bestu

Í Mogganum um helgina var sagt frá afreki Halldórs Helgasonar á Sílastöðum á snjóbrettamóti í Geilo í Noregi, sem var í upphafi páskavikunnar. Snjóbrettamótið er kennt við Andreas Wiig, sjá hér heimasíðu hans. Halldór sigraði á mótinu og hlaut 100.000 norskar krónur í sigurlaun. Það eru tæpar tvær milljónir íslenskra króna. Eldri bróðir hans, Eiríkur, er mjög þekktur snjóbretta...

Nýtt hreinsivirki fráveitu Lónsbakka

Nýlega var tekið í notkun nýtt hreinsivirki fyrir fráveitu Lónsbakka. Það byggist á því að siturvatnið sem kemur frá rotþró fráveitunnar er hreinsað með ósoni sem er sprautað í gegnum það. Ósonið er framleitt á staðnum með rafgreiningu lofts. Þessi aðferð byggist á tækniþróun raftæknifyrirtækisins RAF ehf. á Akureyri, með stuðningi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Hreinsivirk...

Alþingiskosningar

Í Alþingiskosningunum á morgun, 25. apríl, verður kjörstaður fyrir Hörgárbyggð í Hlíðarbæ. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og honum lýkur kl. 20:00. Á kjörskrá í Hörgárbyggð nú eru alls 305 manns, 169 karlar og 136 konur. Í kosningunum fyrir tveimur árum, árið 2007, voru 285 á kjörskrá í Hörgárbyggð, 156 karlar og 129 konur. Fjölgunin nú miðað við þá er 7%. Þá var kosningaþátttaka 86,3% í Hörgárby...

Skipulagsauglýsingar

Nú eru tvær skipulagsauglýsingar í gildi í Hörgárbyggð, þ.e. aðalskipulagsauglýsing og deiliskipulagsauglýsing. Í deiliskipulagsauglýsingunni eru auglýst tvö deiliskipulög, annað varðar byggingu skála fyrir ferðaþjónustu í landi Moldhauga og hitt byggingu íbúarhúss á Neðri-Rauðalæk. Auglýsingin er hér. Aðalskipulagsauglýsingin varðar niðurfellingu einnar setningar úr texta aðskipulagsin...

Fundargerð - 20. apríl 2009

Mánudaginn 20. apríl 2009 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 39. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   1.&nbs...