Fréttasafn

Fundargerð - 15. janúar 2009

Fyrsti fundur ársins 2009   Staður:          Kennarastofa Þelamerkurskóla Stund:           Fimmtudaginn 15. janúar 2009, kl. 14:30-16.00   Formaður skólanefndar Jóhanna Oddsdóttir setti fundinn og kynnti fyrirliggjandi dagskrá.   1. Skólaárið 2008-2009 a) Mannahald Sl. haust þrufti a...

Kindum bjargað úr klettum

Það er víðar en í Esjunni (sbr. frétt RÚV um síðustu helgi) sem kindum er bjargað úr klettum. Milli jóla og nýárs var ær bjargað af klettasyllu í gilinu milli Fornhaga og Dagverðartungu. Það voru Þór í Skriðu og Róbert í Litla-Dunhaga sem björguðu kindinni, sjá hér nánar. Í september í haust var svo lambi bjargað úr Háafjalli á móts við Staðarbakka. Björgunarsveitarmennirnir Anton, Sigurður o...

Fjölmenni á vígslu sundlaugarinnar

Í dag voru endurbætunar á sundlauginni á Þelamörk formlega vígðar að viðstöddu hátt á annað hundrað manns. Eftir tónlistaratriði, fimleikasýningu, lýsingu á framkvæmdinni, veitingu viðurkenninga og blessun sóknarprestsins var klippt á borða til vitnis um formlega opnun laugarinnar. Síðan stungu oddvitar Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar sér fyrstir allra í nývígða laugina. Á mynd...

Endurbætur á sundlauginni vígðar

Á föstudaginn, 9. janúar, kl. 14:30 verður sundlaugin á Þelamörk formlega tekin í notkun aftur eftir umfangsmiklar endurbætur sem gerðar hafa verið á henni undanfarna mánuði. Klippt verður á borða, vígslu-sundspretturinn tekinn og veitingar í boði. Allir eru velkomnir. Sundlauginni var lokað í lok júní sl. vegna framkvæmdanna, en hún var svo opnuð til reynslu 10. des. sl.Helstu verkþættir end...