Góð frammistaða á Meistaramóti Íslands 11-14 ára
06.03.2009
Um síðustu helgi var Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fyrir 11-14 ára. UMSE sendi 33 keppendur á mótið og endaði félagið í 2. sæti af 19 liðum í heildarstigakeppninni. Það er besti árangur UMSE á mótinu í mjög langan tíma. UMSE vann Íslandsmeistaratitil félagsliða í flokkum 12 ára stelpna og 13 ára stráka. Í stúlknaliðinu voru tvær stúlkur úr Smáranum, þær Eva Margrét Árnadót...