Verkfræðistofan Efla hefur tekið saman áhugaverða skýrslu um frumúttekt valkosta fyrir smávirkjanir í Eyjafirði að beiðni AFE og sveitarfélaganna við Eyjafjörð.
Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti þann 15. mars 2018 afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar frá 26.febrúar 2018 á innkomnum athugasemdum vegna deiliskipulags Hjalteyrar.
Skipulags og umhverfisnefnd Hörgársveitar, samþykkti á fundi sínum í desember 2017 að veita blómagarðinum í Fornhaga umhverfisverðlaun Hörgársveitar 2018.
Sveitarfélagið Hörgársveit hlýtur Orðsporið 2018 – hvatningarverðlaun sem eru veitt á Degi leikskólans, 6. febrúar ár hvert. Hörgársveit hlýtur verðlaunin í ár fyrir að vera það sveitarfélag sem státar af hæsta hlutfalli leikskólakennara sem starfa við uppeldi og menntun leikskólabarna.
Vegna bilunar í dælustöð á Hjalteyri verður þrýstingsfall og LOKUN á HEITU VATNI í hluta Arnarnesprepps (sjá kort) í dag 01.12.2017 kl. 11:00 og frameftir degi eða meðan viðgerð stendur yfir. Á heimasíðu okkar www.no.is má sjá góð ráð við hitavatnsrofi. Kveðja Norðurorka ...