Sett hefur verið ný skel á sömu undirstöður fyrir rennibrautina við sundlaugina á Þelamörk.
Nú mæta allir og prufa nýju rennibrautina.