Fréttir

Fjallskil 2019

Fjallskilanefnd Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum 19. ágúst 2019 álagningu fjallskila fyrir haustið 2019. Fjallskilaboð má sjá hér:https://www.horgarsveit.is/is/stjornsysla/fjallskil

Leikskólinn Álfasteinn opnar eftir endurbætur

Leikskólinn Álfasteinn var formlega opnaður eftir endurbætur 9. ágúst sl. N4 voru á staðnum eins og sjá má hér:

Göngur almennt laugardaginn 14. september 2019

Fjallskilanefnd Hörgársveitar ákvað á fundi sínum að fyrstu göngur haustið 2019 verði víðast hvar frá miðvikudeginum 11. september til sunnudagsins 15. september og að aðrar göngur verði víðast hvar viku síðar. Göngur í Þorvaldsdal og Auðbrekkufjalli verða laugardaginn 7. sept. og seinni göngur þar viku síðar. Gangnaseðlar með nánari upplýsingum verða sendir út í ágúst.

Opnir flottímar sunnudaga í sumar

Opnir flottímar í sundlauginni Þelamörk kl. 9:30- 11:00 á sunnudögum í sumar. Sjá auglýsingu:

Umhverfisátak - plokk

Sveitarstjórn hvetur íbúa sveitarfélagsins til að taka til í nágrenni við sig og fegra umhverfi sitt.

Lóðir Hjalteyri í Hörgársveit

Lausar lóðir Hjalteyri Hörgársveit

N4 í Hörgársveit

Sjáðu umfjöllun N4 um nýja götu og sækkun leikskólans

Viðbygging við leikskólann Álfastein - fyrsta sóflustungan tekin

Í dag 1. mars 2019 var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri viðbyggingu við leikskólann Álfastein.

Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 flutningslínur raforku

Hér má sjá tillögu og umhverfisskýrslu sem er í kynningu:

Gatnaframkvæmdir hafnar við Reynihlíð - fyrsta skóflustungan

Í dag 28.febrúar 2019 hófust formlega gatna- og veituframkvæmdir við Reynihlíð, nýja götu í þéttbýlinu við Lónsbakka.