Almenningsbókasöfn, reglur um endurgreiðslu kostnaðar
26.02.2019
Sveitarstjórn Hörgársveitar hefur samþykkt að setja eftirfarandi reglur um endurgreiðslu kostnaðar til að auðvelda aðgengi íbúa sveitarfélagsins að notkun almenningsbókasafna og stuðla þannig að auknum lestri íbúa á öllum aldri bæði þeirra sem eldri eru, en ekki síður þeirra yngri.