Fréttir

Kjörskrá

Kjörskrá vegna alþingiskosninga 2017 mun liggja frammi á skrifstofu Hörgársveitar í Þelamerkurskóla á skrifstofutíma frá og með miðvikudeginum 18.október 2017 til kjördags. Athygli er vakin á því að kjósendur geta nú kannað á vefnum kosning.is hvar þeir eru á kjörskrá. Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á að senda þær sveitarstjórn. Sveitarstjórinn í Hörgársv...

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 28. október 2017 er hafin: Greiða má atkvæði á skrifstofum sýslumanna, útibúum þeirra og annars staðar sem ákveðið hefur verið:   Akureyri - skrifstofu sýslumanns, Hafnarstræti 107, virka daga kl. 09:00 - 15:00. Frá 19. október er opið til kl. 18:30. Laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. október er opið frá...

Vöfflukaffi

Vöfflukaffi í matsal Þelamerkurskóla Fjáröflun fyrir skólaferðalag 9. og 10. bekkjar laugardaginn 28. október kl. 13.00 – 17.00 Fullorðnir kr. 1.000, börn 6-15 ára kr. 500,- 0-5 ára frítt Ekki er posi á staðnum...

Möðruvallarklausturskirkja

Afmæli eru skemmtileg! Á sunnudaginn kemur (27. ágúst) verður hátíðarguðþjónusta kl. 13.00 í Möðruvallakirkju, í tilefni af 150 ára afmæli kirkjunnar. Við prestarnir þjónum fyrir altari, sr. Jón Ármann Gíslason prófastur predikar og okkar frábæri kór syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur og við syngjum hástöfum með. Eftir guðþjónustu er messukaffi og ratleikur og almenn gleði :)...

Göngur haustið 2017

Ákveðið hefur verið að 1. göngur í Hörgársveit haustið 2017 verði frá miðvikudeginum 6. september til sunnudagsins 10. september. Aðrar göngur verða viku síðar. Gangnaseðla 2017 má sjá hér:  Arnarnesdeild Glæsibæjardeild Skriðudeild Öxnadalsdeild Fjallskilanefnd...

Sundlaugin á Þelamörk - Jónasarlaug

Vetraropnun:   Mánudaga til fimmtudaga 17.00 til 22.30 Föstudaga 17.00 til 20.00 Laugardaga 11.00 til 18.00 Sunnudaga 11.00 til 22.30  ...

Sæludagurinn laugardaginn 5. ágúst

Sæludagurinn verður í Hörgársveit á laugardaginn 5. ágúst.  Dagskrána má sjá hér: Dagskrá ...

Miðaldadagar árið 1317!

Hvernig væri að bregða sér til miðalda? Kannski til ársins 1317? Það er hægt á Gásum í Hörgársveit á Miðaldadögum 14. til 16. júlí. Gásir er einn helsti verslunarstaður á Norðurlandi á miðöldum frá c.a 1100-1600. Hvergi eru varðveittar jafnmiklar mannvistarleifar frá verslunarstað frá þessum tíma. Árlega færist líf og fjör á verslunarstaðinn sem er endurskapaður á tilgátusvæði með tilheyrandi miða...

Skrifstofa lokuð

Skrifstofa Hörgársveitar verður lokuð vikuna 3. - 7. júlí 2017 vegna sumarleyfa ...

Frá Norðurorku

Góðan dag, vegna vinnu við aðveitu á Hjalteyri, mun heita vatnið kólna í kvöld og fram eftir degi á morgun 27. júní á þessu svæði hér: kort   Kveðja Norðurorka    ...