Deiliskipulag Lónsbakka, þéttbýli
10.11.2017
AUGLÝSING um afgreiðslu sveitarstjórnar Hörgársveitar á innkomnum athugasemdum vegna deiliskipulags Lónsbakka, þéttbýli. Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti þann 30. október 2017 afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar frá 28.október 2017 á innkomnum athugasemdum vegna deiliskipulags Lónsbakka, þéttbýli. Afgreiðsluna má finna í fundargerð nefndarinnar á heimasíðu sveitarfélagsins, horga...