Fréttir

Alþingiskosningar 2016

Kjörskrá vegna alþingiskosninga mun liggja frammi á skrifstofu Hörgársveitar í Þelamerkurskóla á almennum skrifstofutíma frá og með miðvikudeginum 19. október 2016 til kjördags. Athygli er vakin á því að kjósendur geta nú kannað á vefnum kosning.is hvar þeir eru á kjörskrá. Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á að senda þær sveitarstjórn.   Kjörfu...

Lækjarvellir 3-5

Starfsmenn taka skóflustungur Föstudaginn 30. september s.l. tóku starfsmenn Kraftbíla fyrstu skóflustungurnar að væntanlegu húsi fyrirtækisins að Lækjarvöllum 3-5, sem er í iðnaðarlóðahverfinu við Blómsturvallarveg. Við bjóðum fyrirtækið velkomið í Hörgársveit....

Fundur í sveitarstjórn

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Hörgársveitar fimmtudaginn 15. september 2016 kl. 15.00 á skrifstofu Hörgársveitar Dagskrá má sjá hér:...

Húsaleigubætur

Þeir húsaleigubótaþegar sem nýlega hafa endurnýjað húsaleigusamninga eða gert nýja þurfa að senda slíka þinglýsta samninga á skrifstofu Hörgársveitar fyrir 20. september n.k. til að hægt verði að greiða húsaleigubætur í samræmi við þá í lok september.  ...

Opið hús

Nýjar skrifstofur   Þriðjudaginn 23. ágúst n.k kl. 16:15 – 17:30 (sama dag og skólasetningin) verður opið hús í nýju skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla og í nýju smíðastofu skólans, en þær eru báðar staðsettar þar sem áður var gengið inn í skólann.  Boðið verður uppá kaffi og kleinur Allir velkomnir...

Sundlaugin Þelamörk

Vetraropnun frá 22. ágúst 2016: Mánudaga til fimmtudaga 17.00 til 22.30 Föstudaga 17.00 til 20.00 Laugardaga 11.00 til 18.00 Sunnudaga 11.00 til 22.30...

Fundur í sveitarstjórn

71. fundur sveitarstjórnar Hörgársveitar verður haldinn í Þelamerkurskóla fimmtudaginn 18. ágúst 2016 kl. 16.00. Dagskrá má sjá hér:...

Göngur haustið 2016

Gangnaseðlar allra deilda 2016 eru komnir á heimasíðuna og þá má sjá hér:   Í ljósi nýrra upplýsinga varðandi álagsgreiðslur á sláturfé samþykkti fjallskilanefnd að 1. göngur haustið 2016 verði frá miðvikudeginum 7. september til sunnudagsins 11. september og að aðrar göngur verði viku síðar.  ...

Sæludagurinn

Sæludagurinn verður haldinn í Hörgársveit á laugardag.  Sjá dagskrá hér....

Forsetakosningar 2016

Kjörskrá vegna kjörs forseta Íslands mun liggja frammi á á skrifstofu Hörgársveitar í Þelamerkurskóla á almennum skrifstofutíma frá og með miðvikudeginum 15. júní 2016 til kjördags. Athygli er vakin á því að kjósendur geta nú kannað á vefnum kosning.is hvar þeir eru á kjörskrá. Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á að senda þær sveitarstjórn.   Kjörfundur laugar...