Fréttir

Árshátíð félaganna 2015 verður 31.október

Árshátíð félaganna 2015 verður 31.október í Hlíðarbæ   Núna geta allir farið að hlakka til og tekið daginn frá og fjölmennt á árshátíðina.   ...

Þjóðarsáttmáli um læsi

Mánudaginn 31. ágúst 2015 undirrituðu Mennta- og menningarmálaráðherra, sveitarstjóri Hörgársveitar og fulltrúi Heimilis og skóla þjóðarsáttmála um læsi. Samninginn má sjá hér. ...

Tillaga að aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024

Sveitarstjórn Hörgársveitar auglýsir tillögu að aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með síðari breytingum.Skipulagstillagan tekur til landnotkunar í öllu landi Hörgársveitar. Hún samanstendur af greinargerð, uppdrætti,  forsendum og umhverfisskýrslu dags. 29. maí 2015 með lagfæringum m.t.t. bréfs Skipulagsstofnunar dagsett 2. júlí 2015. Aðalskipul...

Fundur í sveitarstjórn

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Hörgársveitar, fimmtudaginn 20. ágúst 2015 kl. 18.00 á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkuskóla. Dagskrá....

Deiliskipulag Dysnesi Hörgársveit

Miðvikudaginn 19. ágúst 2015 var haldin í Hlíðarbæ kynning á tillögu að deiliskipulagi Dysness Hörgársveit. Finna má kynninguna hér og undir skipulagsmál-deiliskipulag og smella á kynningu.   ...

Dagskrá - Sæludagur í sveitinni 1. ágúst 2015

Minnum á sæludaginn 1.ágúst n.k.  Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá víðsvegar í sveitarfélaginu. Sjá hér....

Göngur haustið 2015

Ákveðið hefur verið að 1. göngur í Hörgársveit haustið 2015 verði frá miðvikudeginum 9. september til sunnudagsins 13. september. Aðrar göngur verða viku síðar....

Sumarlokun á skrifstofu

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð vegna sumarleyfa 27. viku ársins, þ.e. frá 6. til 10. júlí....

Fundur Norðurorku hf. og Hörgársveitar

 Fundur Norðurorku hf. og Hörgársveitar Fimmtudaginn 11. júní n.k. kl. 20:00 í Hlíðarbæ Dagskrá: 1.  Vatnsvernd og vatnsverndarsvæði 2.  Sérstaða vatnsverndarsvæða þar sem ólík starfsemi er innan svæðanna 3.  Samstarfsverkefni Samorku og Neyðarlínunar 112 4.  Fyrirspurnir og umræður Íbúar Hörgársveitar eru hvattir til að mæta...

19. júní 2015

Föstudaginn 19. júní 2015 fagna landsmenn 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi. Af því tilefni og til að sem flestir geti fagnað því að heil öld verður liðin frá þessum merku tímamótum í sögu þjóðarinnar, hefur sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkt að öllu starfsfólki sveitarfélagsins verði gefið frí frá kl. 12.00 á afmælisdaginn. Lokað verður því í Leikskólanum Álfasteini frá kl. 12.00 o...