Fréttir

Forsetakosningar 2016

Kjörskrá vegna kjörs forseta Íslands mun liggja frammi á á skrifstofu Hörgársveitar í Þelamerkurskóla á almennum skrifstofutíma frá og með miðvikudeginum 15. júní 2016 til kjördags. Athygli er vakin á því að kjósendur geta nú kannað á vefnum kosning.is hvar þeir eru á kjörskrá. Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á að senda þær sveitarstjórn.   Kjörfundur laugar...

Kosningakaffi

Kosningakaffi í matsal Þelamerkurskóla Fjáröflun fyrir skólaferðalag 9. og 10. bekkjar laugardaginn 25. júní kl. 12.00 – 17.00 Fullorðnir kr. 1.000, börn 6-12 ára kr. 500,- 0-5 ára frítt Ekki er posi á staðnum...

Íþróttakennari og aðstoðarmatráður

Þelamerkurskóli auglýsir eftir íþróttakennara og aðstoðarmatráði, sjá hér...

Fundur í sveitarstjórn

Fundur verður í sveitarstjórn Hörgársveitar á skrifstofu sveitarfélagsins fimmtudaginn 16.júní 2016 kl. 15.00. Dagskrá fundarins má sjá hér:    ...

Forsetakosningar 2016 - utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga þann 25. júní 2016 fer fram á skrifstofum embættisins sem hér segir: ·Akureyri, Hafnarstræti 107, virka daga frá kl. 9:00 til 15:00. Frá 13. júní er opið til kl. 18:30. Laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. júní er opið frá kl. 14:00 til 17:00. Laugardaginn 25. júní er opið frá kl. 10:00 til 18:00. Kjörstaðir verða lokaðir þann 17. júní. Minnt e...

Ársreikningur Hörgársveitar 2015 - jákvæð niðurstaða

Ársreikningur Hörgársveitar 2015 var samþykktur á fundi sveitarstjórnar 25. maí 2016. Samkvæmt ársreikningnum urðu rekstrartekjur alls 518,4 millj. kr. og rekstrargjöld 489,6 millj. kr. á árinu 2015. Fjármagnsliðir voru neikvæðir um 8,1 millj. kr.  Heildarrekstrarniðurstaða á árinu varð því jákvæð upp á 20,7 millj. kr. Eigið fé í árslok er 505,9 millj. kr. Veltufé frá rekstri á árinu var 53,...

Skólastefna Hörgársveitar samþykkt

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 25. maí 2016 skólastefnu Hörgársveitar.  Skólastefnuna má finna hér og eru íbúar hvattir til að kynna sér hana....

Sundlaugin Þelamörk

 ...

Blómasala Smárans

Hin árlega blómasala Smárans fyrir Hvítasunnu verður nú um helgina. Vöndurinn er á 2.500 kr og aðeins er tekið við pening. Takið vel á móti Smárafólki og njótið Hvítasunnunnar með fallegum blómvendi....

Deiliskipulag Dysnesi

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti þann 17. mars 2016 deiliskipulag fyrir hafnar-, athafna- og iðnaðarsvæði á Dysnesi í Hörgársveit.Í deiliskipulaginu er gert ráð fyrir uppbyggingu athafna- og iðnaðarsvæðis auk hafnar og hafnsækinnar starfsemi.Deiliskipulagið hefur fengið málsmeðferð samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010 með síðari breytingum.Deiliskipulagið öðlast þegar gildi.Hörgársveit, 20. a...