Drög að skólastefnu
03.05.2016
Nú liggja fyrir drög að fyrstu útgáfu að skólastefnu fyrir sveitarfélagið, sem eru gerð í samræmi við ákvæði í lögum um skólamál. Þar segir að slík stefnumörkun skuli vera til í öllum sveitarfélögum. Drögin er hægt að lesa með því að smella hér. Drögin skiptast í þrjá meginkafla: skólaumhverfið, framtíðarsýn, mat og endurskoðun. Í miðkaflanum kemur fram stefna sveitarfélagsins í skólamálum....