Dagsetningar á göngum haustið 2014
02.07.2014
Fjallskilanefnd hefur ákveðið að 1. göngur í Hörgársveit haustið 2014 verði frá miðvikudeginum 10. september til sunnudagsins 14. september. 2. göngur verða svo viku síðar. Upplýsingar um nánari dagsetningar verða hér á heimasíðunni þegar nær dregur göngunum....