Afmælishátíð Þelamerkurskóla
14.11.2013
Þelamerkurskóli mun halda upp á 50 ára afmæli sitt 20. nóvember nk. Þann dag sem aðra daga mun skólinn iða af lífi og leik. Meginatriði dagskrárinnar eru: Kl. 10:30-11:15 Hátíðarstund Kl. 11:15-12:15 Smiðjur Kl. 12:15-12:45 Vinaliðarnir stjórna útileikjum Kl. 13:15-15:15 Smiðjur Kl. 15:15-18:00 Skólinn opinn og leiðsögn um skólann í umsjón nemenda. Café Þeló opið frá kl. 11:15 18:00.&...