Kirkjukórinn hlýtur styrk
08.02.2013
Kirkjukór Möðruvallaklausturssóknar hlaut styrk frá Menningarráði Eyþings til verkefnis sem nefnist Davíð og Jónas. Verkefnið er unnið í samvinnu við Leikfélag Hörgdæla, Ferðaþjónustuna á Draflastöðum í Fnjóskadal og tónskáldin Daníel Þorsteinsson, Guðmund Óla Gunnarsson og Sigrúnu Mögnu Þórsteinsdóttur. Verkefnið verður byggt upp á söngdagskrá við ljóð skáldanna Davíðs Stefáns...