Íbúafundur um menningar- og tómstundamál
04.02.2013
Laugardaginn 26. janúar var haldinn íbúafundur í Hlíðarbæ þar sem menningar- og tómstundamál voru til umræðu. Frummælendur verða Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og Alfa Aradóttir, forstöðumaður æskulýðsmála í Rósenborg.
Minnispunkta af fundinum má finna hér.