Eyðibýlarannsókn í Eyjafirði
10.07.2012
Þessa dagana er verið að rannsaka eyðibýli og yfirgefin hús í Eyjafirði. Rannsóknin er hluti af rannsóknar- og nýsköpunarverkefninu "Eyðibýli á Íslandi", sem er á vegum áhugamannafélags sem arkitektar, sagnfræðingar og jarðfræðingar o.fl. standa að. Markmið verkefnisins er að meta menningarlegt vægi einstakra húsa og varðveita þannig valin yfirgefin hús á Íslandi. Í framhaldinu að kanna...