Íbúafundur um aðalskipulag
23.01.2012
Almennur íbúafundur verður haldinn miðvikudaginn 25. janúar 2012 kl. 20:00 í Hlíðarbæ þar sem kostur gefst á að koma á framfæri ábendingum strax í upphafi skipulagsvinnunnar. Skipulagsráðgjafar munu gera grein fyrir lýsingu á skipulagsverkefninu og fyrirhugaðan skipulagsferil. Hafin er gerð aðalskipulags fyrir Hörgársveit. Aðalskipulag er skipulagsáætlun sem taka skal til alls lands innan sta...