Breyting á gangnatíma
15.08.2011
Tilkynning frá fjallskilanefnd Hörgársveitar: Á fundi sínum 12. ágúst 2011 ákvað fjallskilanefnd, að höfðu samráði við fjallskilastjóra nágrannasveitarfélaga, að fresta göngum í Glæsibæjar-, Öxnadals- og Skriðudeild niður að Syðri-Tunguá um viku frá fyrri ákvörðun nefndarinnar, sem tekin var á fundi þann 22. júní sl. 1. göngur verða því þar frá miðvikudeginum 14. september til sunnuda...