Dagur íslenskrar tungu á Þelamörk
16.11.2010
Í dag, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Nemendur 7. og 8. bekkja Þelamerkurskóla lásu þá fyrir nemendur 1. og 2. bekkjar. Það þótti tilhlýðilegt vegna þess að það er á degi íslenskrar tungu sem undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppnina hefst. Í síðustu viku unnu nemendur Þelamerkurskóla verkefni sem tengdust deginum. Má þar nefn...