Auglýsing frá ráðuneyti um kjörskrár
08.03.2010
Kjörskrár vegna kosninga um sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar verða aðgengilegar almenningi á annars vegar skrifstofu Hörgarbyggðar í Þelamerkurskóla og á skrifstofu Arnarneshrepps á Þrastarhóli frá þriðjudeginum 9. mars nk. Athugasemdum eða kærum skal koma á framfæri við sveitarstjórnir sveitarfélaganna og skv. 10. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna, er heimilt að gera leiðréttinga...