Vetur og vor í Leikhúsinu
14.01.2010
Dagskráin í vetur og vor í Leikhúsinu á Möðruvöllum er komin út. Þar er, eins og áður, fjölbreytt úrval viðburða, sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Dagskráin byrjar í kvöld með söngvöku Hjörleifs Hjartarsonar og Írisar Óskar Sigurjónsdóttur. Eftir hálfan mánuð er svo erindi sr. Hjartar Pálssonar, starfandi sóknarprests á Möðruvöllum, um ljóðalíf Davíðs Stefánssonar. Það er einmitt fastur ...