Endurbætur á Jónasarlaug
10.04.2012
Hafnar eru endurbætur á Jónasarlaug á Þelamörk og því verður hún lokuð til 16. maí nk. Á árinu 2008 voru gerðar mjög umfangsmiklar endurbætur á sundlauginni, sem tókust í alla stað mjög vel að því undanskildu að fljótlega kom í ljós galli í ákveðnu efni sem notað var til endurbótanna og keypt var erlendis frá. Gallinn olli því að flísar á sundlaugarbakkanum losnuðu. Endurbæturnar fela í sér ...