Dagur íslenskrar tungu í Þelamerkurskóla og Jónasarlaug
14.11.2011
16. nóvember er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Í ár ætla nemendur og starfsmenn Þelamerkurskóla að koma saman á sal kl. 11.50. Dagskráin verður fjölbreytt og er hún helguð Jónasi, íslenskri tungu og Stóru upplestrarkeppninni. Allir 7. bekkingar taka þátt í henni og hefst hún formlega á þessum degi. Dagskráin á sal verður sem hér segir: 1. Nemendur úr 5. og 6. bekk kynna Jónas og dag íslen...