Tryppi í óskilum
19.12.2012
Á Auðbrekku er tryppi í óskilum. Þetta er ca. 3 vetra brúnn hestur, ótaminn en ekkert mjög styggur. Frekar stór, meðal fax. Er örmerktur en örmerkið er ekki skráð. Ef einhver kannast við þessa lýsingu skal haft samband við Bernharð Arnarson, s. 659 0578...