Samþykkt um búfjárhald
26.09.2013
Samþykkt um búfjárhald, sem unnið var að á árinu 2012, hefur tekið gildi með birtingu í Stjórnartíðindum. Helstu atriði hennar eru: Búfjárhald í þéttbýli er almennt óheimilt, en sveitarstjórn er þó heimilt að veita þar leyfi fyrir kanínu- og alifuglahaldi, þó ekki karlkyns alifuglum. Þeir sem hyggjast afla slíks leyfis skulu gera það innan tveggja...