Tilkynning vegna slæms veðurútlits
27.08.2013
Vegna slæmrar veðurspár, sem gerir jafnvel ráð fyrir norðan stórhríð frá og með föstudeginum 30. ágúst nk. vill sveitarstjórn og fjallskilanefnd vekja athygli á að í 11. grein Fjallskilasamþykktar fyrir sveitarfélög við Eyjafjörð er meðal annars eftirfarandi ákvæði: Frá 15. júní til 1. september eru smalanir eða annað það er ónæði veldur afréttarpeningi óheimilar, nema með leyfi viðkomandi sveita...