Kjörskrá liggur frammi
21.06.2012
Kjörskrá fyrir Hörgársveit vegna forsetakosninganna 30. júní nk. liggur frammi í skrifstofu sveitarfélagsins til kjördags. Á kjörskránni eru alls 440 manns.
Kjörfundur fyrir sveitarfélagið verður í Hlíðarbæ og hefst hann kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00.