Fréttir

Upplýsingafundur um Blöndulínu 3

Hörgársveit stendur fyrir opnum upplýsingafundi um málefni Blöndulínu 3 fimmtudaginn 4. september 2014 kl. 20 í Hlíðarbæ. Frummælendur á fundinum verða m.a. fulltrúar Landsnets ohf., atvinnulífsins í Eyjafirði og landeigenda á línustæðinu.  ...

Gangnaseðlar komnir

Gangnaseðlum í Hörgársveit fyrir árið 2014 hefur verið dreift til þeirra sem eiga að inna fjallskil af hendi í sveitarfélaginu. Þeir eru líka aðgengilegir hér á heimasíðunni, sjá hér. Fjárfjöldinn sem lagður er til grundvallar við niðurröðun fjallskilanna er alls 7.053. Fjöldi dagsverkanna er alls 483. Fyrstu göngur verða víðast dagana 10.-13. september og aðrar göngur vik...

Prestar settir í embætti

Á sunnudaginn, 24. ágúst, verða sr. Magnús G. Gunnarsson og sr. Oddur Bjarni Þorkelsson settir í embætti í hinu nýstofnaða Dalvíkurprestakalli. Það nær m.a. yfir Hörgársveit. Athöfnin verður við messu í Möðruvallakirkju, sem hefst kl. 13:00. Sr. Jón Ármann Gíslason, prófastur, og sr. Magnús þjóna, ásamt sr. Oddi Bjarna, sem prédikar. Á eftir verður boðið upp á veitingar....

Nýr prestur á Möðruvöllum

Fyrir fáum dögum fluttist að Möðruvöllum nývígður prestur, sr. Oddur Bjarni Þorkelsson, ásamt konu sinni Margréti Sverrisdóttur og dóttur þeirra, Sunnevu, sem fæddist 10. maí í vor. Þar með lauk nærri tveggja ára tímabili þar sem enginn prestur bjó á Möðruvöllum, og hefur mörgum þótt það alltof langur tími. Þann 27. júní sl. var Oddur Bjarni vígður í Hóladómkirkju af Solve...

Breytt skóladagatal í Þelamerkurskóla

Fræðslunefnd samþykkti í gær breytt skóladagatal fyrir Þelamerkurskóla skólaárið 2014-2015. Meginbreytingin er að skólasetning verður 28. ágúst, þ.e. viku síðar en fyrra skóladagatal skólaársins gerði ráð fyrir. Ástæðan er sú að yfirstandandi framkvæmdir við breytingar á skólahúsnæðinu hafa tekið lengri tíma en áætlað var vegna umfangsmikilla óhjákvæmilegra viðbótarverka, sem komið hafa til á...

Sæludagur í sveitinni

Hinn árlegi "Sæludagur í sveitinni" verður í Hörgársveit á laugardaginn, 2. ágúst. þá verða margskonar forvitnilegir viðburðir um alla sveit, þar á meðal á Hjalteyri og á Möðruvöllum. Með viðburða má nefna að Ólafarhús á Hlöðum verður til sýnis. Til stendur að gera húsið upp í minningu Ólafar Sigurðardóttur skáldkonu, sem kenndi sig við Hlaði. Þá má nefna opnun sýningar á Hjalteyri sem nefnist&nbs...

Skrifstofa lokuð

Skrifstofa Hörgársveitar er lokuð í dag, mánudaginn 28. júlí, vegna rafmagnsleysis. Ef erindið er áríðandi, hringdu þá vinsamlega í síma 860 5474....

Fornleifarannsóknir

Undanfarin sumur hefur hópur fornleifafræðinga á vegum Fornleifastofnunar Íslands og CUNY háskólans í New York unnið að rannsóknum á “baklandi” Gása í Hörgárdal. Meðal annars hefur rannsókn hópsins beinst að víkingaaldarbyggingu sem er í landi Staðartungu, nánar tiltekið þar  sem fornbýlið Skuggi var. Byggingin kom í ljós við frumrannsókn sumarið 2009. Hópurinn stefnir á að ljúka uppgreftri b...

Skógarganga í Miðhálsstaðaskógi

Skógræktarfélag Eyfirðinga stendur fyrir skógargöngu, sunnudaginn 27. júlí nk. í Miðhálsstaðaskógi í Öxnadal. Lagt verður upp frá bílastæði norðan skógarins kl. 10:30 og mun Bergsveinn Þórsson skógfræðingur leiða hópinn um þennan fallega skóg. Ketilkaffið verður á sínum stað og allir áhugasamir hjartanlega velkomnir....

Skrifstofa lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 6.-12. júlí. Ef erindi er mjög áríðandi á að hringja í síma 860 5474....