Fréttir

Jólaball Hörgársveitar

Gleðileg jól kæru foreldrar! Jólaball Hörgársveitar verður haldið sunnudaginn 27. desember. Skemmtunin hefst klukkan 14.00 í Hlíðarbæ. Dansað verður í kringum jólatré, flutt verður jólahugvekja og sveinar mæta með gott í poka. Boðið verður upp á kaffi og með því. Aðgangseyrir er 500 kr. fyrir þriggja ára og eldri. Fjölmennum og eigum notalega stund saman. Allir velkomnir. Bestu kveðjur, Jólaball...

Sorphirða

Því miður tókst ekki að klára að hirða sorp alls staðar í sveitarfélaginu í gær en það verður klárað um helgina....

Sorphirða frestast

Vegna veðurs og færðar, þá verður því miður að fresta sorphirðu í Hörgársveit um einn dag. Sem sagt tekið fimmtudag og föstudag í stað miðvikudags og fimmtudags. Við hvetjum íbúa til að hreinsa ofan af og frá sorptunnum til að auðvelda sorphirðu....

Íþróttamiðstöðin lokuð í kvöld

Vegna tilmæla frá lögreglustjóra Norðurlands eystra um að fólk sé ekki á ferðinni eftir kl 17.00 í dag verður Íþróttamiðstöðin á Þelamörk lokuð í kvöld, mánudaginn 7. desember....

Jólamarkaður Þelamerkurskóla 27. nóv. kl. 15 – 17

Nemendur og starfsfólk Þelmerkurskóla hafa notað smiðjutímana undanfarnar fjórar vikur til að undirbúa jólamarkað í skólanum. Markaðurinn verður 27. nóv. kl. 15-17.  Jólamarkaður skólans kemur í stað hefðbundins jólaföndurdags. Á markaðnum verður hægt að kaupa jólagjafir, kökur og jólanammi sem nemendur hafa búið til. Einnig verður hægt að kaupa skreytingaefni úr skóginum og kíkja í kaffihúsa...

Dysnes - deiliskipulagstillaga

  Dysnes í Hörgársveit  tillaga að deiliskipulagi Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum þann 29. október 2015 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnar-, athafna- og iðnaðarsvæði á Dysnesi skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan fellur undir lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 og fylgir henni umhverfisskýrsla. Í deiliskipulaginu er gert ráð ...

Hjalteyri lýsing - deiliskipulag

  Hjalteyri í Hörgársveit skipulagslýsing - auglýsing Unnið er að gerð deiliskipulags fyrir Hjalteyri í Hörgársveit. Í skipulagslýsingu koma fram áherslur deiliskipulagsins og upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu. Lýst er fyrirhuguðu skipulagsferli og hvernig kynningu og samráði gagnvart íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum verði háttað við skipulagsgerðina. Skipulagsl...

Sundlaugin á Þelamörk, Jónasarlaug

Vetraropnun 2015-2016: Mánudaga til fimmtudaga 17.00 til 22.30               Föstudaga 17.00 til 20.00 Laugardaga 11.00 til 18.00 Sunnudaga 11.00 til 22.30...

REVÍUkvöld og kráarstemming á Melum

Laugardagskvöldið 24. október kl. 20:30 ætlar Leikfélag Hörgdæla, í samvinnu við Sögufélag Hörgársveitar, að sýna upptöku af revíunni Horft af hólnumfrá árinu 1989 á Melum. Hvað gerðist í sveitinni á níunda áratug síðustu aldar? Manstu eftir reiðnámskeiðinueða litgreiningunni? Miðaverð 500 kr. kaffi innifalið, sjoppan verður opin. Eftir revíuna verður hægt að sitja áfram í kráarstemmingu. Malpoka...