Jólaball Hörgársveitar
21.12.2015
Gleðileg jól kæru foreldrar! Jólaball Hörgársveitar verður haldið sunnudaginn 27. desember. Skemmtunin hefst klukkan 14.00 í Hlíðarbæ. Dansað verður í kringum jólatré, flutt verður jólahugvekja og sveinar mæta með gott í poka. Boðið verður upp á kaffi og með því. Aðgangseyrir er 500 kr. fyrir þriggja ára og eldri. Fjölmennum og eigum notalega stund saman. Allir velkomnir. Bestu kveðjur, Jólaball...