Fréttir

Leikhúsið 6. apríl

"Fimmtudagskvöldið 6. apríl verður Bjarni Guðleifsson með erindi í Leikhúsinu kl. 20.00.   Ber erindið yfirskriftina "Saga  Möðruvalla í Hörgárdal". Kirkjukórinn flytur okkur nokkur lög undir stjórn Sigrúnar Mögnu.   Að erindi loknu verður kaffisopi og umræður.  Hittumst heil!"...

Aðalfundur Veiðifélags Hörgár

Fundinum er frestað um eina viku, til þriðjudagsins 18. apríl kl. 20.00   ...

Nýtt sorpdagatal

Því miður kom í ljós villa í því sorpdagatali fyrir árið 2017 sem sett hafði verið á heimasíðuna hér til vinstri. Nýtt og rétt sorpdagatal hefur nú verið sett inn sem gildir til loka ársins. Þar kemur m.a. fram að 1. og 2. mars verður tekið almennt sorp og endurvinnslutunnur tæmdar í næstu viku. Beðist er velvirðingar á þessum breytingum og vonast er til að þær komi ekki að sök....

Viðlagatrygging Íslands

Við áttum fund með fulltrúum Viðlagatryggingar Íslands (VTÍ ) á Dalvík í síðustu viku, en fundurinn var liður í átaki stofnunarinnar til að bæta þekkingu á hlutverki hennar og skráningu opinberra mannvirkja í eigu sveitarfélaganna sem vátryggð eru hjá VTÍ. Fundarmenn áttu góðar og markvissar samræður um vátryggingavernd mannvirkja í eigu sveitarfélagsins og um mikilvægi þess að skráð verðmæti þeir...

Lokað eftir hádegi í dag

Allar stofnanir Hörgársveitar verða lokaðar eftir hádegi föstudaginn 24. febrúar 2017 vegna útfarar Guðmundar Sigvaldasonar fyrrverandi sveitarstjóra. Sundlaugin Þelamörk opnar aftur kl. 17.00. ...

Andlát - Guðmundur Sigvaldason

  Guðmundur Sigvaldason fyrrverandi sveitarstjóri í Hörgársveit lést á heimili sínu þann 8. febrúar 2017.   Blessuð sé minning hans....

Deiliskipulag Fögruvík

Deiliskipulag Fögruvík í Hörgársveit   Sveitarstjórn Hörgársveitar hefur samþykkt breytingar á deiliskipulagi Fögruvíkur í Hörgársveit samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst m.a. í að bæta við einu frístundahúsi, einu afgreiðsluhúsi ásamt því að þjónustuhús/starfsmannahús verður varanlegt á skipu-lagssvæðinu. Deiliskipulagið má finna á heimasíðu sveitarfélagsi...

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Auglýsing, sjá hér:   Upplýsingar og ráðgjöf, sjá hér:...

Ný lög um húsnæðisbætur

Athygli er vakin á nýjum lögum um húsnæðisbætur sem tóku gildi um áramótin.  Húsnæðisbætur  koma í staðinn fyrir húsaleigubætur sem sveitarfélög hafa greitt út. Ríkið mun greiða út húsnæðisbætur og verður það gert hjá Greiðslustofu húsnæðisbóta sem staðsett er að Ártorgi 1 á Sauðárkróki, en greiðslustofan er undirdeild hjá Vinnumálastofnun. Sveitarfélög munu þó áfram greiða húsnæðisbætur...

Nýársbrenna

...