Fréttir

Deiliskipulag Fögruvík

Deiliskipulag Fögruvík í Hörgársveit   Sveitarstjórn Hörgársveitar hefur samþykkt breytingar á deiliskipulagi Fögruvíkur í Hörgársveit samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst m.a. í að bæta við einu frístundahúsi, einu afgreiðsluhúsi ásamt því að þjónustuhús/starfsmannahús verður varanlegt á skipu-lagssvæðinu. Deiliskipulagið má finna á heimasíðu sveitarfélagsi...

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Auglýsing, sjá hér:   Upplýsingar og ráðgjöf, sjá hér:...

Ný lög um húsnæðisbætur

Athygli er vakin á nýjum lögum um húsnæðisbætur sem tóku gildi um áramótin.  Húsnæðisbætur  koma í staðinn fyrir húsaleigubætur sem sveitarfélög hafa greitt út. Ríkið mun greiða út húsnæðisbætur og verður það gert hjá Greiðslustofu húsnæðisbóta sem staðsett er að Ártorgi 1 á Sauðárkróki, en greiðslustofan er undirdeild hjá Vinnumálastofnun. Sveitarfélög munu þó áfram greiða húsnæðisbætur...

Nýársbrenna

...

Sundkort

...

Gleðileg jól

 ...

Húsnæðisbætur í stað húsaleigubóta

Þann 1. janúar 2017 munu ný lög um húsnæðisbætur taka gildi og Greiðslustofa húsnæðisbóta tekur við því hlutverki að greiða húsnæðisbætur fyrir landið allt. Þjónustuskrifstofan verður staðsett á Sauðárkróki og hóf starfsemi 16. nóvember s.l. og er búið að opna fyrir umsóknir. Þá er einnig búið að opna heimasíðu með upplýsingum og reiknivél fyrir húsnæðisbætur: www.husbot.is Frá og með 1. janúar 20...

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Fögruvíkur í Hörgársveit

Sveitarstjórn Hörgársveitar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Fögruvíkur í Hörgársveit samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst m.a. í að bæta við einu frístundahúsi, einu afgreiðsluhúsi ásamt því að þjónustuhús/starfsmannahús verður varanlegt á skipu-lagssvæðinu. Tillagan mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 29. nóvember 2016 til ...

Árshátíð félaganna

Hin árlega árshátíð félaganna fimm í Hörgársveit verður haldin á laugardaginn 12. nóvember 2016 í Hlíðarbæ.  Sjá auglýsingu hér:...

Skipulags- og byggingafulltrúi Eyjafjarðar

Auglýst er eftir skipulags- og byggingafulltrúa Eyjafjarðar til starfa fyrir Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahrepp, Hörgársveit og Svalbarðsstrandarhrepp. Auglýsinguna má sjá hér:...