Deiliskipulag Lónsbakka - kynning
15.04.2017
Kynningafundur um drög að deiliskiplagsstillögu Lónsbakka verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl n.k. kl. 17.00 í Hlíðarbæ. Kynnt verður tillaga að nýrri götu í hverfinu ásamt breytingum á eldra skipulagi. Allir velkomnir. ...