Fréttir

Lónsbakki deiliskipulagstillaga

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum þann 15. júní 2017 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðarsvæði að Lónsbakka skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið afmarkast af landamörkum Bitrugerðis og Hraukbæjar til vesturs, landamörkum Hraukbæjarkots til norðurs, landamörkum Dvergasteins og Ytra-Krossaness til austurs og farvegi Lónsár til suðurs. Svæðið...

Sögufélag Hörgársveitar

Aðalfundur Sögufélags Hörgársveitar verður haldinn í Leikhúsinu á Möðruvöllum mánudagskvöldið 12. júní næstkomandi klukkan 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf og að sjálfsögðu kaffi.  Félagsmenn hvattir til að mæta og nýjir félagar velkomnir.  Stjórnin.  Sögufélag Hörgársveitar gefur út bókina Heimaslóð og er 14. hefti komið út og kostar bókin 3.000 kr. Bókin sem og eldri bækur eru til ...

Sundlaugin Þelamörk

Sumaropnun tekur gildi 1. júní 2017 Opið: Mánudaga - fimmtudaga kl. 11.00 - 22.00 Föstudaga - sunnudaga kl. 11.00 - 20.00...

Gámar fyrir dýrahræ að Björgum

Gámar fyrir dýrahræ að Björgum hafa verið færðir og eru nú í námunum við Hörgárdalsveg gengt gamla Möðruvallarafleggjaranum...

Bílastæði við Þelamerkurskóla lokuð

Vegna malbikunar verða bílastæðin við Þelamerkurskóla og ofan við sundlaugina Þelamörk lokuð fimmtudaginn 4. maí.  Bent er á stæði við enda íþróttamiðstöðvar fyrir neðan heimavist skólans, ekið niður Laugalandsafleggjara....

Ársreikningur Hörgársveitar 2016 - Bætt afkoma

Ársreikningur Hörgársveitar 2016 var lagður fram til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar 28.apríl 2017 Samkvæmt ársreikningnum urðu rekstrartekjur alls 570,8 millj. kr. og rekstrargjöld 533,1 millj. kr. á árinu 2016. Fjármagnsliðir voru neikvæðir um 5 millj. kr.  Heildarrekstrarniðurstaða á árinu 2016 varð því jákvæð um á 32,7 millj. kr. Eigið fé í árslok er 540,7 millj. kr. Veltufé f...

Deiliskipulag Lónsbakka - kynning

Þriðjudaginn 25. apríl 2017 fór fram kynning á drögum að tillögu að deiliskipulagi Lónsbakka og er kynningin hér: Kynning   Koma má athugasemdum og ábendingum á framfæri á tölvupóstfangið snorri@horgarsveit.is til 10. maí n.k....

Deiliskipulag Lónsbakka - kynning

Kynningafundur um drög að deiliskiplagsstillögu Lónsbakka verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl n.k. kl. 17.00 í Hlíðarbæ. Kynnt verður tillaga að nýrri götu í hverfinu ásamt breytingum á eldra skipulagi. Allir velkomnir.  ...

Deiliskipulag Hjalteyri - kynning

Laugardaginn 15. apríl 2017 fór fram kynning á drögum að tillögu að deiliskipulagi Hjalteyrar og er kynningin hér: Kynning   Koma má athugasemdum og ábendingum á framfæri á tölvupóstfangið snorri@horgarsveit.is til 30. apríl n.k.    ...

Sundlaugin Þelamörk

Opið um páskana 2017:   Fimmtudag - mánudags kl. 11.00 - 18.00 alla dagana   Verið velkomin...