Möðruvellir og menningartengd ferðaþjónusta
10.11.2017
Fimmtudagskvöldið 9. nóvember sl. hélt Edward H. Huijbens, prófessor við Háskólann á Akureyri, fyrirlestur að Möðruvöllum um tækifæri og áskoranir í uppbyggingu ferðaþjónustu í kringum sögu, helgi og arfleið staðarins. Fyrirlesturinn var einn fjögurra í röð fyrirlestra sem minnast 150 ára afmælis Möðruvallarkirkju. Í erindi sínu gekk Edward útfrá spurningunni hvernig Möðruvellir geti verið miðlægu...