Fjallskil 2019

Fjallskilanefnd Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum 19. ágúst 2019 álagningu fjallskila fyrir haustið 2019.

Fjallskilaboð má sjá hér:https://www.horgarsveit.is/is/stjornsysla/fjallskil