ÓKEYPIS MOLTA

Garðeigendur og aðrir íbúar Hörgársveitar geta nú sótt sér moltu án endurgjalds í malargryfjurnar að Laugalandi á Þelamörk.

Um er að ræða tvær tegundir, annarsvegar kraftmoltu og hinsvegar gróðurmoltu. Leiðbeiningar á staðnum og á molta.is