Kosningar til sveitarstjórnar
07.05.2018
Kjörstjórnin í Hörgársveit kom saman til fundar laugardaginn 5. maí 2018 og úrskurðaði um framboð til sveitarstjórnarkosninga í Hörgársveit 26. maí n.k.
Tveir framboðslistar bárust og voru þeir báðir úrskurðaðir lögmætir.
Framboðslistarnir eru:
H-listi Hörgársveitar
- Jón Þór Benediktsson
- Jónas Þór Jónasson
- Eydís Ösp Eyþórsdóttir
- Inga Björk Svavarsdóttir
- Sigmar Ari Valdimarsson
- Ingibjörg Stella Bjarnadóttir
- Einar Halldór Þórðarson
- Eva María Ólafsdóttir
- Sigurður Pálsson
- Andrea Keel
J-listi Grósku
- Axel Grettisson
- Ásrún Árnadóttir
- María Albína Tryggvadóttir
- Vignir Sigurðsson
- Jóhanna María Oddsdóttir
- Ásgeir Már Andrésson
- Agnar Þór Magnússon
- Sigríður Kr Sverrisdóttir
- Gústav Geir Bollason
- Sigurbjörg Sæmundsdóttir
Kosningar fara fram í Þelamerkurskóla laugardaginn 26. maí og hefst kjörfundur kl. 10.00 og líkur kl. 20.00.
Kjörstjórnin í Hörgársveit