Kosningar til sveitarstjórnar

Kjörstjórnin í Hörgársveit kom saman til fundar laugardaginn 5. maí 2018 og úrskurðaði um framboð til sveitarstjórnarkosninga í Hörgársveit 26. maí n.k.

Tveir framboðslistar bárust og voru þeir báðir úrskurðaðir lögmætir.

Framboðslistarnir eru:

H-listi Hörgársveitar

  1. Jón Þór Benediktsson
  2. Jónas Þór Jónasson
  3. Eydís Ösp Eyþórsdóttir
  4. Inga Björk Svavarsdóttir
  5. Sigmar Ari Valdimarsson
  6. Ingibjörg Stella Bjarnadóttir
  7. Einar Halldór Þórðarson
  8. Eva María Ólafsdóttir
  9. Sigurður Pálsson
  10. Andrea Keel

 

J-listi Grósku

  1. Axel Grettisson
  2. Ásrún Árnadóttir
  3. María Albína Tryggvadóttir
  4. Vignir Sigurðsson
  5. Jóhanna María Oddsdóttir
  6. Ásgeir Már Andrésson
  7. Agnar Þór Magnússon
  8. Sigríður Kr Sverrisdóttir
  9. Gústav Geir Bollason
  10. Sigurbjörg Sæmundsdóttir 

Kosningar fara fram í Þelamerkurskóla laugardaginn 26. maí og hefst kjörfundur kl. 10.00 og líkur kl. 20.00.

Kjörstjórnin í Hörgársveit