Frábær árshátíð
14.03.2008
Í gærkvöld var árshátíð Þelamerkurskóla haldin með glæsibrag fyrir fullu húsi í íþróttasal Íþróttamiðstöðvarinnar. Allir nemendur skólans, um 90 talsins, tóku þátt í dagskráatriðum hátíðarinnar og síðan var dansleikur til klukkan eitt eftir miðnætti. Aðaldagskráratriði hátíðarinnar var leikritið Latibær, með Íþróttaálfinn, Sollu stirðu og Glanna glæp sem aðalpersónur. Á myndinnni er...