Umhverfisátak
22.04.2008
Í sumar verður umhverfisátak í Hörgárbyggð. Upphaflega stóð til að gera hreinsunarátak í sveitarfélaginu en það hefur verið útvíkkað í "umhverfisátak". Sem dæmi um verkefni í átakinu má nefna söfnun á ónýtum hjólbörðum, gáma fyrir járnadrasl og timbur, uppsetningu á hreinsunarbúnaði fyrir seyruvatn og rotþróatæmingu í stórum hluta sveitarfélagsins. Fleiri atriði ...