Hlaupabraut við Þelamerkurskóla
18.08.2008
Umf. Smárinn, í samvinnu við Hörgárbyggð og Arnarneshrepp, er að koma sér upp æfingahlaupabraut við Þelamerkurskóla. Á hlaupabrautinni er gerviefni, eins og á fullkomnustu hlaupabrautum. Hún er rúmlega 80 m löng með þrjár brautir. Undir henni er snjóbræðslukerfi. Æfingabrautin mun gjörbreyta til batnaðar æfingaaðstöðu iðkenda Smárans í spretthlaupum og langstökki. Frjálsíþrótta...