Fundur um Staðardagskrá 21
21.11.2007
Fyrr í mánuðum funduðu þeir sem hafa með Staðardagskrá 21 að gera hjá sveitarfélögum á Norður- og Austurlandi. Fundurinn var haldinn í Þelamerkurskóla. Hann var á vegum verkefnisstjóra Staðardagskrár 21 á Íslandi. Fundarmenn voru 12 frá Fjarðabyggð til Blönduóss. Á fundinum var farið yfir helstu verkefni að undanförnu og á næstunni. Rætt var um skipulagsmál, "réttlætisbæi", væntanle...