Fólkvangur á Hrauni
10.05.2007
Í dag undirritaði Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra, auglýsingu um friðlýsingu meginhluta jarðarinnar Hrauns i Öxnadal sem fólkvangs. Markmiðið með stofnun fólkvangsins er að skapa varanlega og trausta umgjörð utan um þá útivist, náttúruskoðun og fræðslu sem fyrirhuguð er á jörðinni, jafnframt því að sýna fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar, skálds og náttúrufræðings, tilhlýðilega...