Samstarf um uppbyggingu á Gásum
19.12.2006
Í gær, 18. desember, var undirritað samkomulag milli Hörgárbyggðar, Akureyrarbæjar og Minjasafnsins á Akureyri um uppbyggingu ferðamannastaðar á Gásum. Undirskriftin fór fram í skötuveislu um borð í Húna II sem liggur við Torfunesbryggjuna á Akureyri. Samkomulagið kveður á um áframhald þeirrar vinnu að gera minjar hins forna Gásakaupstaðar aðgengilegar og koma fót góðri aðstöðu og sýnin...