Fréttir

Drög að Staðardagskrá 21 fyrir Hörgárbyggð

  Kynnt á íbúafundi þann 16. janúar 2006  Efnisyfirlit   Inngangur                                                    3 Atvinnulífið&nb...

Íbúafundur um Staðardagskrá 21

  Staðardagskrárnefnd stendur fyrir íbúafundi mánudaginn 16. janúar n.k. þar sem fyrirliggjandi drög að dagskrá verða kynnt.  Hægt er að nálgast drögin á heimasíðu sveitarfélagsins, www.horgarbyggd.is. Fundurinn verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:30. Ragnhildur Helga Jónsdóttir frá landsskrifstofu Staðardagskrár 21 mætir á fundinn, en hún hefur unnið að verkefninu með...

Úrslit kosninga

Kosning um sameiningu sveitarfélaganna 9 við Eyjafjörð var felld í öllum sveitarfélögunum nema á Siglufirði og í Ólafsfirði.  Úrslit kosningannaa í Hörgárbyggð  voru mjög afgerandi.  Nei sögðu 170 eða 88,5%, já sögu 22 eða 11,5%.  Kjörsókn var sæmileg miðað við önnur sveitarfélög eða 65,5%. Nánari fréttir af úrslitum kosninganna er að finna á www.eyfirdingar.is, www.dagur.net,...

Innlegg þriggja sveitarstjórnarkvenna í Hörgárbyggð

  Innlegg í umræðuna um sameinigarmál skrifað í tilefni kosninganna 8. okt 2005   Þann 8. október nk. stöndum við íbúar Hörgárbyggðar frammi fyrir því að taka stóra ávörðun hvað varðar framtíð okkar sveitafélags og því mikilvægt að kynna sér málið rækilega til að vera sem best upplýstur um það sem er í vændum þ.e. framtíð og uppbyggingu hér í Hörgárbyggð eftir hugsanlega sameiningu. ...

Í kjölfar kosninga um sameiningu

Eftirfarandi var fengið að láni hjá www.siglo.is og vona ég að þessar útskýringar verði til þess að svara spurningum um hvernig framhaldið getur orðið eftir kosningarnar 8. október. /haerl   „Nokkuð hefur vafist fyrir fólki hvernig sameiningarkosningunum er háttað eða hversu mörg sveitar-félög þarf til að samþykkja sameiningu 9 sveitarfélaga í Eyjafirði.Ef tillaga sameiningarnefndar...

Réttir

Fjárréttir í Hörgárbyggð haustið 2005:   10. september: Þórustaðarétt, Moldhaugahálsi. 10. september: Þorvaldsdalsrétt, Hörgárdal.16. september: Staðarbakkarétt, Hörgárdal.19. september: Þverárrétt, Öxnadal.   ...

Leikskólinn Álfasteinn

Leikskólinn Álfasteinn, sem hélt upp á 10 ára afmæli í sumar, er fullnýttur nú og er að myndast biðlisti, en svo hefur ekki verið lengi.  Íbúum hefur fjölgað í sveitarfélaginu, bæði hefur fólk flust í sveitarfélagið og einnig fæðst börn.  Leikskólinn rúmar um 17 börn í einu og er nokkuð ljóst að gera þarf ráðstafanir í nánustu framtíð til að geta tekið öll þau börn inn í l...

Þelamerkurskóli settur.

Í gær, miðvikudaginn 24. ágúst, var Þelamerkurskóli settur.  Skólastarf hefst með hefðbundunum hætti í dag, þann 25. ágúst. Í skólanum eru 92 nemendur og er það fækkun frá fyrra skólaári, en þá voru nemendur 98.  Stór árgangur lauk 10. bekk s.l. vor en mjög lítill árgangur kemur inn nú í haust, en aðeins tveir nemendur hefja nám í 1. bekk.  Tveir nemendur se...

Sameining sveitarfélaga

Nokkuð er um það að fólk spyrji um sameiningarkosningarnar sem fara fram 8. október n.k. Verið er að vinna að kynningarbæklingi sem mun verða dreift á öll heimili, væntanlega snemma í september. Kynningarfundir verða síðan í öllum sveitarfélögunum í seinni hluta september eða fyrstu daga októbermánaðar. Áætlað er að kynningarfundur í Hörgárbyggð verði 26. september.  Lesendum heimasíðunn...

Framkvæmdir við Birkihlíð

Framkvæmdir halda áfram við Birkihlíð.  Flutt er í þau tvö hús sem upp eru komin. Undanfarið hafa verið steyptir grunnar að fleiri húsum og eða að 5 húsum til viðbótar og verið að byrja að reisa hús á einum þeirra.  Þá á aðeins eftir að steypa einn grunn, en áætlað er að húsin við Birkihlíð verði 8. Þetta eru timburhús, íbúð og bílskúr.  Katla ehf. byggir hú...