Fundur í sveitarstjórn
26.04.2005
Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggða fimmtudaginn 28. apríl n.k. Fundurinn verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst hann kl. 20:00. DAGSKRÁ Fundargerð vinnufundar frá 20. apríl s.l. Fundargerðir. a) Fundargerð heilbrigðiseftirlitsins frá 14.03.20005, ásamt uppgjöri ársins 2004 og ársreikningi. b) Fundargerð stjórnar Eyþings frá 3.03.2005. c) Fu...