Fréttir

Leikfélag Hörgdæla frumsýnir Klerka í klípu.

Leikfélag Hörgdæla mun frumsýna gamanleikinn Klerkar í klípu eftir Philip King, föstudagskvöldið 27. febrúar kl. 20:30 á Melum í Hörgárdal. Þetta er fyrsta sýning leikfélagsins á Melum eftir að miklum endurbótum á húsinu lauk. Hér er á ferðinni ærslafullur farsi sem gerist á prestssetri í litlu þorpi á Englandi. Presturinn á staðnum bregður sér í burtu kvöldstund og þar með upphefst mikill misskil...

Myndir úr Hörgárbyggð

                                                                              ...

Sveitarstjórnarfundur 18. febrúar 2004

Næsti fundur í sveitarstjórn Hörgárbyggðar verður miðvikudagskvöldið 18. febrúar 2004 í Þelamerkurskóla og hefst hann kl. 20:00. Á dagskrá er eftirfarandi: 1. Fundargerðir sem borist hafa frá Eyþingi, Hafnarsamlaginu, heilbrigðiseftirlitinu, skólanefnd Þelamerkurskóla, framkvæmdanefnd íþróttahússins, héraðsnefnd, héraðsráði, Minjasafninu og Sorpeyðingu Eyjafjarðar. 2. Þingályktunartillaga um náttú...

Endurreisn sauðfjárræktarfélags

Frétt frá Guðmundi Skúlasyni á Staðarbakka. Þann 29. janúar s.l. var haldinn fundur á Þúfnavöllum til undirbúnings endurreisnar Sauðfjárrætkarfélags Skriðuhrepps.  Fundurinn var boðaður í hinni fornu Myrkársókn.  Þrátt fyrir fallandi gengi sauðfjárbúskapar er óhætt að segja að áhugi og mæting hafi verið með eindæmum góð.  Á fundarstað mættu tæp 80% íbúanna auk Ól...

Enn eru "Klerkar í klípu" í Hörgárdal.

Leikfélag Hörgdæla æfir nú af fullum krafti gamanleikinn “Klerkar í klípu” eftir Philip King, í leikstjórn Sögu Jónsdóttur. Þetta er önnur uppfærslan sem hún stjórnar hjá félaginu, árið 2002 leikstýrði hún uppsetningunni á “Þrek og tár” sem var sýnt 22. sinnum og sáu um 1.550 manns þá sýningu. Stefnt er að frumsýningu undir lok febrúar og verður sýnt á föstudags- og laugardagskvöldum fram eftir ve...

Fundur í sveitarstjórn

Næsti fundur sveitarstjórnar er áætlaður miðvikudagskvöldið 18. febrúar n.k. kl. 20:00. ...

Hugrenningar sveitarstjóra á nýbyrjuðu ári.

      Í ársbyrjun er gamall og góður siður að líta yfir liðið ár og ekki er síður mikilvægt að horfa til framtíðar.  Í þetta sinn ætla ég að leiða hugann aðallega að stjórnsýslu og  sameiningu sveitarfélaga svo og sorpmálum.   Liðið ár var erilsamt hjá sveitarstjórn og sveitarstjóra.  Hið nýja sveitarfélag Hörgárbyggð er enn í mótun og þó flest standi hér á gömlu...

Sveitarstjórnarfundur

Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 21. janúar 2004 í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00. Á dagskrá er m.a.: Fundargerðir nefnda, leikskólamál, bréf frá kennurum Þelamerkurskóla, gatnagerð, sorpmál, vinnuskóli, bréf frá Skipulagsstofnun varðandi umhverfismat vegna fiskeldis, snjómokstur,  fjárhagsáætlun - þriggja ára, vinnuskólinn og fjármál.  &n...

Sveitarstjórnarfundur

 Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudagskvöldið 21. janúar 2004 kl. 20:00 í Þelamerkurskóla.  ...

Íbúaþing

Haldinn var sveitarfundur – íbúaþing í Hörgárdal laugardaginn 22. nóvember s.l.  Tilgangur þess var að gefa íbúum sveitarfélagsins betri möguleika á að fylgjast með helstu viðfangsefnum sveitarstjórnar og um leið tækifæri  til að láta skoðanir sínar í ljós á þeim verkefnum svo og á hinum ýmsu málum sem varðar sveitarfélagið og það samfélag sem þar er. Oddviti sveitarfélags...