Fréttir

VINNUSKÓLI - AUGLÝSING

Leiðbeinanda vantar til að sjá um Vinnuskóla sveitarfélagsins í sumar.  Þarf að vera reyklaus,  og helst að hafa bíl til umráða sem nota má fyrir skólann. Upplýsingar milli 10 og 14 virka daga á skrifstofu sveitarfélagsins í sima 461-5474 eða 894-3950.  Netfangið er: horgarbyggd@horgarbyggd.is...

Sveitarstjórnarfundur

FUNDUR Í SVEITARSTJÓRN HÖRGÁRBYGGÐAR, 19. MAÍ 2004 Í ÞELAMERKURSKÓLA. FUNDURINN HEFST KL. 20:00.   Mál sem liggja fyrir:   1.      Fundargerðir:  a.      Leikskólanefndar frá 22. mars og 11 maí. b.      Skólanefndar frá 11. maí. 2004. c.      Byggingar-nefndar frá 20. apríl. d.&...

Góðar kýr í Hörgárbyggð

Nýlega veitti Búnaðarsamband Eyjafjarðar viðurkenningar fyrir stigahæstu kýrnar  í Eyjafirði,  fæddar 1999, þar sem tekið er tillit til bæði dómseinkunnar og kynbótamats. Það var Hillary 315 frá Brakanda sem var krýnd gullkýr ársins og hlutu eigendurnir, Elínrós Sveinbjörnsdóttir og Viðar Þorsteinsson, gullstyttu af kú af því tilefni.  Bronskúna hlutu hjónin...

Fræðslukvöld um sögustaði

Sögustaðir við Hörgárósa.           Við ósa Hörgár í Eyjafirði eru fjölmargir sögustaðir sem forvitnilegt er að kynnast. Því hefur Gásafélagið ákveðið að bjóða upp á fræðslukvöld um þetta svæði. Þeir staðir á svæðinu sem verða kynntir eru Gásakaupstaður, Skipalón, Hlaðir og Möðruvellir. Umfjölluninni verður skipt á fjögur kvöld og verður fyrsta fræðsl...

Leikfélag Hörgdæla frumsýnir Klerka í klípu.

Leikfélag Hörgdæla mun frumsýna gamanleikinn Klerkar í klípu eftir Philip King, föstudagskvöldið 27. febrúar kl. 20:30 á Melum í Hörgárdal. Þetta er fyrsta sýning leikfélagsins á Melum eftir að miklum endurbótum á húsinu lauk. Hér er á ferðinni ærslafullur farsi sem gerist á prestssetri í litlu þorpi á Englandi. Presturinn á staðnum bregður sér í burtu kvöldstund og þar með upphefst mikill misskil...

Myndir úr Hörgárbyggð

                                                                              ...

Sveitarstjórnarfundur 18. febrúar 2004

Næsti fundur í sveitarstjórn Hörgárbyggðar verður miðvikudagskvöldið 18. febrúar 2004 í Þelamerkurskóla og hefst hann kl. 20:00. Á dagskrá er eftirfarandi: 1. Fundargerðir sem borist hafa frá Eyþingi, Hafnarsamlaginu, heilbrigðiseftirlitinu, skólanefnd Þelamerkurskóla, framkvæmdanefnd íþróttahússins, héraðsnefnd, héraðsráði, Minjasafninu og Sorpeyðingu Eyjafjarðar. 2. Þingályktunartillaga um náttú...

Endurreisn sauðfjárræktarfélags

Frétt frá Guðmundi Skúlasyni á Staðarbakka. Þann 29. janúar s.l. var haldinn fundur á Þúfnavöllum til undirbúnings endurreisnar Sauðfjárrætkarfélags Skriðuhrepps.  Fundurinn var boðaður í hinni fornu Myrkársókn.  Þrátt fyrir fallandi gengi sauðfjárbúskapar er óhætt að segja að áhugi og mæting hafi verið með eindæmum góð.  Á fundarstað mættu tæp 80% íbúanna auk Ól...

Enn eru "Klerkar í klípu" í Hörgárdal.

Leikfélag Hörgdæla æfir nú af fullum krafti gamanleikinn “Klerkar í klípu” eftir Philip King, í leikstjórn Sögu Jónsdóttur. Þetta er önnur uppfærslan sem hún stjórnar hjá félaginu, árið 2002 leikstýrði hún uppsetningunni á “Þrek og tár” sem var sýnt 22. sinnum og sáu um 1.550 manns þá sýningu. Stefnt er að frumsýningu undir lok febrúar og verður sýnt á föstudags- og laugardagskvöldum fram eftir ve...

Fundur í sveitarstjórn

Næsti fundur sveitarstjórnar er áætlaður miðvikudagskvöldið 18. febrúar n.k. kl. 20:00. ...